Færsluflokkur: Bloggar
15.2.2007 | 23:06
Baðvenjur karla og kvenna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2007 | 13:40
Mother of the year
Varð nú að setja þessa mynd á síðuna.
Umferðarstofa setur út á þessa mynd þar sem barnið er ekki í belti... Klikkið á myndina til að stækka.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.2.2007 | 12:52
Flugvélahúmor
Ef þið sitjið einhvern tímann við hlið einhvers í flugvél sem fer í taugarnar á
ykkur, gerið þá eftirfarandi.....
1. Taktu fram tölvutöskuna þína hljóðlega og settu hana fyrir framan
þig.
2. Taktu upp ferðatölvuna þína.
3. Kveiktu á tölvunni.
4. Fullvissaðu þig um að manneskjan sem pirrar þig sjái skýrt og
greinilega á tölvuskjáinn.
5. Lokaðu augunum og líttu upp til himins, mumlandi eitthvað
óskiljanlegt í hljóði.
6. Opnaðu augun, brostu sigurvissu, örlítið geðveiku brosi og opnaðu
eftirfarandi krækju:
http://www.thecleverest.com/countdown.swf
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2007 | 12:51
Á maður ekki bara að byrja!
Hef verið að fylgjast svolítið með bloggheimum, finnst þetta nú bara þokkalega áhugavert fyrirbrigði. Veit ekki alveg með hvað maður ætti svo sem að skrifa en jú það eru nú þó nokkrar fyrirmyndir ef maður er algjörlega andlaus... Svo er líka bara málið að fá sér einn kaldann og skella inn einhverju. Hugsa að ég muni nú mest reyna að sía út framúrskarandi myndir, brandara eða eitthvað sem vekur áhuga minn og er á tölvutæku formi. Þó er aldrei að vita að maður fari að skrifa einhverja heimspekilega pistla.
Var að búa til þessa síðu, hlýtur að vera flóknara en þetta. Ætla því að halda áfram að stilla upp síðunni.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)