Nú verða sagðar "útlendinga"fréttir

Já, það mætti halda að útlendingar væru búnir að taka yfir Ísland.

Fyrsta og önnur frétt í kvöld um útlendinga.

1. Annar Pólverji til viðbótar í farbanni flýr land og mun aldrei koma til baka til að taka út sýna refsingu, ef hann er sekur. Hann hlýtur nú að vera með eitthvað á samviskunni fyrst hann flýr réttvísina.

2. Lithái greindur með fjólónæma berkla. Hann reyndar greindist 2005 og var í meðferð úti sem var ekki búin en ákvað þó að heimsækja okkar ilhýra þrátt fyrir það. Vonandi að hann hafi ekki náð að smita marga síðan í janúar á þessu ári.

Og þetta var bara í kvöld. Síðustu vikur: Nokkur tilvik um hópnauðganir, litli strákurinn í Keflavík, mikill ölvunarakstur meðal útlendinga, þjófnaðir aukast stórlega í búðum, slagsmál....

Æi, þetta er bara að vera komið gott af svona rumpulýði. Auðvitað eru þetta skemmdu eplin innan um en mér finnst bara hlutfallið af skemmdum eplum vera á því stigi að við eigum ekki lengur að kaupa þessa tegund epla...

Við viljum fjölmenningu, ekki fjölómenningu.

 

Svo er ég bara komin í ágætt jólaskap og farinn að spila pílu á fullu út í bílskúr.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband