4.9.2007 | 23:15
My-face
Það lítur út fyrir að allir séu komnir inn í facebook dæmið, einhver veröld í gangi þar sem maður kemst ekki inn nema í gegnum klíku...
Ég veit lítið um málið nema það sem ég frétti frá Helgu, hún er alveg húúked í þetta. Ég þarf að kynna mér þetta einhvern daginn. Veit t.d. að það er búið að stofna eitthvað svæði bara um tónleikana sem eru á fimmtudaginn...
Athugasemdir
Þú þarft að fara að feisa staðreindir og skella þér á Fésið!
Frú Helga (IP-tala skráð) 5.9.2007 kl. 19:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.