Flugvélahúmor

Ef þið sitjið einhvern tímann við hlið einhvers í flugvél sem fer í taugarnar á
ykkur, gerið þá eftirfarandi.....

1. Taktu fram tölvutöskuna þína hljóðlega og settu hana fyrir framan
þig.
2. Taktu upp ferðatölvuna þína.
3. Kveiktu á tölvunni.
4. Fullvissaðu þig um að manneskjan sem pirrar þig sjái skýrt og
greinilega á tölvuskjáinn.
5. Lokaðu augunum og líttu upp til himins, mumlandi eitthvað
óskiljanlegt í hljóði.
6. Opnaðu augun, brostu sigurvissu, örlítið geðveiku brosi og opnaðu
eftirfarandi krækju:

http://www.thecleverest.com/countdown.swf


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband